Tuesday, 26 February 2008

Nýja Sjáland

Þá er Sigurður Gísli loksins kominn til Auckland eftir 9 daga ferðag (með stoppum). Verst að tölvan þoldi ekki ferðalagið og dó þannig að æsispennandi ferðasaga verður að bíða betri tíma.